Pages

Friday, June 24, 2011

Árni og Heimir tóku fyrsta sprett

Árni og Heimir byrjuðu sólarhringsundið kl 19:10. Þeir syntu í 30 mín. Hálfdán tók við og nú er Kristinn að byrja. Hver sundmaður syndir í 30 mín.

No comments:

Post a Comment

Note: Only a member of this blog may post a comment.