Pages

Saturday, June 25, 2011

Nú styttist í annan endann



Hér er fullt af fólki í Nauthólsvíkinni vegna leikjadag í tilefni 25 ára afmæli ÍTR.  Boðsundið hefur fengið mikla athygli og nánast allir fjölmiðlar voru á staðnum núna áðan.


8. og síðasta umferðin byrja um 16:10.  Röðin er eins og hún verið allt sundið:
1610 Heimir Örn
1640 Hálfdán
1710 Kristinn
1740 Birna
1810 Björn
1840 til 1910 Ásgeir

Búinn að synda um 70 km og allir orðnir þreyttir og "létt" steiktir af svefnleysi og þrekraunum í sjónum.

Við munum ljúka þessu fyrsta Sólarhrings sjósundi Íslandssögunar með stæl.  Spurning hvort viðtökum plankann með honum Ásgeiri í lokasundinum ??

No comments:

Post a Comment

Note: Only a member of this blog may post a comment.