Nú rétt rúmlega kl 19:10 kláraði Ásgeir Járnkall sína 8. umferð og þar með var fyrsta sólarhringssjóund við strendur Íslands staðreynd. Árni Þór synnti með honum og þeim var vel fagnað.
Hópurinn synti um 70 km (69,5km) í 9° til 12° heitum sjó. Veður var gott allann tímann.
Von er á fleiri upplýsingum á morgum.
Flott hja ykkur garpar
ReplyDeletekv
Fylkir