Pages

Saturday, June 25, 2011

Fyrsta sólarhrings Sjóboðsund við strendur Íslands staðreynd


Nú rétt rúmlega  kl 19:10 kláraði Ásgeir Járnkall sína 8. umferð og þar með var fyrsta sólarhringssjóund við strendur Íslands staðreynd.  Árni Þór synnti með honum og þeim var vel fagnað.

Hópurinn synti um 70 km (69,5km) í 9° til 12° heitum sjó. Veður var gott allann tímann.

Von er á fleiri upplýsingum á morgum.

1 comment:

Note: Only a member of this blog may post a comment.