Nú reynir virkilega á mannskapinn. Það hefur verið mjög takmörkuð hvíld og þreyta er farinn að segja til sýn í 11° heitum sjó. Garparnir eru misfóðraðir en Heimir hefur verið að lenda í vandræðum með kulda. Ásgeir er slæmur í öxlinni og getur ekki synt skriðsund en við erum staðráðin í að klára þetta. Hver tekur sýna 30 mín vakt. Erum í 6. umferð og eigum einungis tvær eftir. kl 12:00 vorum við búinn að synda 17 klst og synda 52 km
No comments:
Post a Comment
Note: Only a member of this blog may post a comment.