Pages

Sunday, July 10, 2011

3 matargjafir búnar



Árni var að fá þriðja matarskammtinn núna og gékk betur með gjöfina en í fyrri tveimur. Nú förum við að gefa honum á hálftíma fresti. Árni er aðeins farinn að finna fyrir verk í öxlum og er það pínu áhyggjuefni. Mögulega nær hann að losna við verkinn með verkjatöflunni sem við vorum að gefa honum.

No comments:

Post a Comment

Note: Only a member of this blog may post a comment.