Pages

Friday, July 8, 2011

Veður í Dover og á Ermarsundi

Á Ermarsundi eru núna um 10-15 m/s sem er ófært til sunds. Lofthiti er ágætur eða um 16° og hiti sjávar er 14° og hækkar með deginum. Árni er að fara á sundæfingu og ætla nokkrir að synda með honum í höfninni.



Til fróðleiks og upplýsinga þá er hægt að nálgast góðar upplýsingar um veður og vinda á síðunni WindGuru.

No comments:

Post a Comment

Note: Only a member of this blog may post a comment.