Nú er Árni búinn að synda í rétt rúmlega 5 klukkustundir og hefur lagt 23 kílómetra að baki. Það er gríðarleg umferð skipa á Sundinu enda um fjölförnustu siglingaleið í heimi að ræða. Franska landhelgisgæslan var að senda út tilkynningu til skipa að vara sig á sundfólki.
No comments:
Post a Comment
Note: Only a member of this blog may post a comment.