Sendum Jón út í til að hvetja Árna til dáða. Árni hefur hægt verulega á sér og þarf að herða sig. Miklir og sterkir straumar hafa borið okkur af leið. Bíðum eftir að straumar verði okkur hagstæðari. Aukasundmaðurinn má vera klukkutíma mest í sjónum. Svo verður að líða að lágmarki klukkustund á milli næsta sundmanns sem syndir með. Nú eru komnir 26 km.
No comments:
Post a Comment
Note: Only a member of this blog may post a comment.