Pages

Saturday, July 9, 2011

Erum enn að bíða eftir staðfestingu á sundinu frá skipstjóranum okkar

Við bíðum enn frétta frá Stuart skipstjóranum okkar en hann og aðrir skipstjórar eru að meta stöðuna með veður og sjávarföll í nótt og á morgun. Við eigum von á að heyra frá honum innan næstu tveggja tíma og verðum vonandi með staðfestan tíma fljótlega.

No comments:

Post a Comment

Note: Only a member of this blog may post a comment.